Umhirða nýrra húðflúra
Fjarlægja skal plastfilmuna eftir 6-12 klst og skola flúrið vel en varlega með volgu vatni og mildri sápu. 
Þegar hrúður byrjar að myndast, oftast eftir 2-3 daga, er gott að bera hvítan kremáburð á flúrið til að halda raka í húðinni. Kremin sem við mælum með eru Helosan eða Bepanthen. Bæði þessi krem fást í apóteki.
Forðist að gegnbleyta flúrið (löng böð og sund) fyrstu vikuna og forðist einnig gufuböð og líkamsrækt þar sem álag kemst á staðinn þar sem flúrið er.
Munið að það er bannað að kroppa og/eða klóra.

AFTERCARE
Remove the plastic film approximately 6-12 hours later and rinse carefully with warm water and mild soap.
When scabbing starts to appear, usually in 2-3 days, it is recommended to apply a very thin layer of cream to the tattoo regularly to keep it hydrated. We recommend Helosan or Bepanthen, which can be purchased in pharmacies in Iceland.
Avoid soaking the tattoo in water for the first week as well as saunas and gyms since there is risk of damage and infection to the tattoo.
It is very important to keep from scratching the tattoo or picking at it.


Flúrarinn gæti mælt með annarskonar umhirðu (eins og t.d. plastmeðferð) svo fylgdu þeim leiðbeiningum sem þér var gefið eftir að þú fékkst flúrið.
Your artist might recommend a different aftercare (e.g. wet healing) so make sure to follow their instructions.

Plastmeðferð - "WET HEALING"
Fyrstu dagana mun húðin skila umfram lit úr flúrinu, lit sem mun mynda hrúður á húðinni ef hann er ekki þrifinn i burtu jafnóðum.
Því er æskilegt að halda flúrinu undir plastfilmu fyrstu 3 dagana. Ekki skal nota sama plastið allan tímann heldur þarf að skipta um það 4 sinnum á dag.
Þá er plastið fjarlægt, flúrið skolað vel en varlega með volgu vatni og mildri sápu. Síðan er húðin látin þorna vel í 10-15 mínútur áður en nýja plastið er sett á.
Að plastmeðferð lokinni er æskilegt að notast við hvítan kremáburð, til dæmis Helosan eða Bepanthen, til að halda raka í húðinni. Gott er að bera kremið á 2-4 á dag og aðeins örþunnt lag!
Forðist að gegnbleyta flúrið fyrstu vikuna (löng böð og sund). Þá skal einnig forðast gufuböð og líkamsrækt þar sem álag kemst á líkamspartinn þar sem flúrið er.
Munið að það er bannað að kroppa og/eða klóra.

WET HEALING
For the first few days the skin will bleed out excess ink that would otherwise result in scabbing if it is not cleaned off straight away.
As result it is best to keep it wrapped in plastic film for the first 3 days. The plastic film needs to be changed 4 times a day.
Remove the film, rinse the tattoo carefully with warm water and mild soap and make sure to wash off all excess ink. Let the skin dry completely for about 10-15 minutes before re-wrapping it with clean plastic film.
When the skin stops getting rid of excess ink it is recommended to take off the plastic wrap completely and apply a very thin layer of cream to the tattoo 2-4 times a day.
Avoid soaking the tattoo in water for the first week as well as saunas and gyms since there is risk of damage and infection to the tattoo.
It is very important to keep from scratching the tattoo or picking at it.